Fedasz Dental Clinic


Hvers vegna velja okkur

 • Einstök tannlæknastöð með öllu inniföldu
 • 23 ára reynsla
 • Samkeppnishæf verð
 • Full ábyrgð á þjónustu
 • Hótel á staðnum
 • 1000 nýjir ánægðir viðskiptavinir á hverju ári

Bestu verðin

Fleiri verð »


Gisting

Einstakt í Evrópu, ráðgjafarherbergin, rannsóknarstofan í tannlækningum og gistingin eru staðsett innan byggingar tannlæknastöðvarinnar – sem gerir meðferðina fljótari og þægilegri fyrir alla. Það er beint samband milli tannlæknaskurðstofunnar og hótelsins sem veitir heilsdags læknisfræðilegt eftirlit fyrir sjúklinga okkar sem dvelja á hótelinu.

Hótelþjónusta

 • morgunmatur
 • þráðlaust internet
 • loftræsting
 • ísskápur
 • Sjónvarp
 • öryggishólf
 • akstur frá og til flugvallar

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi þjónustu okkar ekki hika við að hafa samband við okkur í síma eða með tölvupósti.

Matsalur

Við bjóðum upp á morgunverðarhlaðborð í matsalnum. Hinn huggulegi matsalur er opinn allan daginn fyrir gesti okkar og er búinn örbylgjuofni, sjálfsala og flatskjá. Hér getur þú slakað á milli tveggja tannlæknatíma.

Garður

Bygging tannlæknamiðstöðvar okkar hefur sinn eigin garð. Hann er opinn allan daginn sérstaklega fyrir gesti okkar. Hann er yndislegur staður fyrir frístundir.