Ábyrgð

Fedasz Dental Clinic


Tannplantar (einungis varan) 10 ár
Krónur, brýr 5 ár
Innfellingar / Áfellingar 2 ár
Hluta gervigómur steyptur í mót 3 ár
Heilgervigómur 1 ár
Plastblendisfyllingar 1 ár

Ábyrgðin minnkar eða ógildist ef:

  • Til að halda ábyrgðinni á vinnu okkar, þá verður árleg skoðun að vera framkvæmd hjá Fedasz Dental tannlæknastöðinni á meðan ábyrgðin varir. Þessi skoðun er ókeypis.
  • Leiðbeiningum tannlæknisins er ekki fylgt.
  • Tannhirðu er ekki sinnt.
  • Fjarlægjanlegar endurbyggingar eins og hluta gervigómar eða heilgervigómur eru ekki notaðir eða viðhaldið á réttan hátt.
  • Gómvefurinn eða beinabygging rýrnar af náttúrulegum orsökum.
  • Orðið hefur töluvert þyngdartap eða þyngdaraukning á stuttu tímabili.
  • Öll veikindi sem hafa slæm áhrif á tannstatus almennt (eins og sykursýki, flogaveiki, beinþynning, krabbameinslyfjameðferð, röntgengeislar eða slys).
  • Ef sjúklingurinn tilkynnir ekki Fedasz Dental Clinic áður en hann nýtir sér ábyrgð þeirra.

Vinsamlegast athugið að ábyrgðin tekur ekki til ferðakostnaðar og er bara gild fyrir læknandi tannviðgerðir.

Mikil gæði fyrir samkeppnishæft verð

Hjá Fedasz Dental sameinum við reynslu tannlækna okkar og tækna með nýjustu tækni í tannlækningum og efnum. Þetta gerir okkur kleift að veita bestu tannlæknaþjónustuna.

Einstakt í Evrópu, tannlæknastöðin okkar hefur ráðgjafaherbergi, tannsmíði og lúxus gistingu í sömu byggingunni. Það er beint samband milli tannlæknisins og tæknisins, sem tryggir að gæðin séu mikil. Gæða tæknivinna getur farið fram innan stutts tímaramma.

Stór kostur við að hafa hótelið í byggingunni er að skjólstæðingar geta komist hjá óþarfa ferðalögum til að fara í meðferðir og það sem meira er, heilsdags læknisfræðilegt eftirlit er veitt skjólstæðingar okkar sem dvelja á hótelinu. Akstur frá og til flugvallar stendur til boða fyrir hótelgesti okkar.

Teymið okkar mun með ánægju aðstoða þig við að skipuleggja ferð þína til Búdapest og tannlækningameðferð þína á tannlæknastöðinni. Við getum komið með ábendingar um áhugaverða staði til að heimsækja í Budapest til að ferðin þín nýtist sem best.